Ferill 409. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 656  —  409. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2022, sbr. lög nr. 72/2022.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
Við 35.10 Þróunarsamvinna
a.     Rekstrartilfærslur
783,0 783,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
400,0 783,0 1.183,0

Greinargerð.

    Lögð er til 783 m.kr. hækkun á framlagi til þróunarsamvinnu til þess að koma til móts við ófyrirséðan kostnað vegna stríðsins í Úkraínu og tryggja að hægt sé að halda áfram stuðningi við önnur brýn alþjóðleg verkefni.